Ferill 419. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 574  —  419. mál.




Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um lýðvísindi.

Frá Ara Trausta Guðmundssyni.


     1.      Telur ráðherra að skipuleg, og sem víðtækust, þátttaka almennings í að aðstoða við vísindastörf – svokölluð lýðvísindi (e. citizen science) – sé mikilvæg?
     2.      Er þörf á að setja lýðvísindum ramma með lögum eða reglugerðum, líkt og tíðkast t.d. í Þýskalandi?