Ferill 2. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 652  —  2. mál.
Síðari umræða.



Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2021–2025.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (WÞÞ, HarB, BjG, SÞÁ, PállM).


    Töflur í tillögugreininni orðist svo:

Lykiltölur um afkomu og efnahag opinberra aðila.

Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun
ma.kr. 2021 2022 2023 2024 2025
Hið opinbera (A-hluti ríkis og A-hluti sveitarfélaga)
Rekstrarafkoma
-288 -198 -169 -166 -167
Heildarafkoma
-356 -256 -228 -216 -218
    Ráðstafanir,. uppsöfnuð áhrif
- - 43 88 135
Heildarafkoma með ráðstöfunum
-356 -256 -185 -128 -83
Hrein eign²
505 273 128 20 -41
Nafnvirði heildarútgjalda
1.504 1.509 1.545 1.571 1.610
Heildarskuldir,³ % af VLF
88 92 93 93 91
Skuldir skv. viðmiði laga um op. fjármál, 4 % af VLF
49 55 58 60 60
Opinber fyrirtæki:
Rekstrarafkoma
33 42 51 56 58
Heildarafkoma
15 32 33 32 33
Hrein eign²
892 938 987 1.043 1.101
Opinberir aðilar í heild:
Rekstrarafkoma
-255 -156 -118 -110 -109
Heildarafkoma
-341 -224 -195 -184 -185
    Ráðstafanir,. uppsöfnuð áhrif
- - 43 88 135
Heildarafkoma með ráðstöfunum
-341 -224 -152 -96 -50
Hrein eign²
1.397 1.211 1.115 1.063 1.060
. Ráðstafanir að teknu tilliti til lækkunar vaxtagjalda vegna lægri lántöku.
² Staða í árslok, efnislegar og peningalegar eignir að frádregnum brúttóskuldum að meðtöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum, þ.e. heildarskuldum.
³ Brúttóskuldir að meðtöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum.
4 Heildarskuldir að frátöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum og að frádregnum sjóðum og bankainnstæðum, sbr. 7. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.

Rekstraryfirlit fyrir hið opinbera árin 2021–2025

Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun
Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. 2021 2022 2023 2024 2025
Heildartekjur
1.148,2 1.252,6 1.360,0 1.443,5 1.526,5
    Skatttekjur
935,4 1.003,1 1.067,9 1.120,8 1.173,2
         Skattar á tekjur og hagnað
520,0 556,5 596,3 625,6 657,2
         Skattar á launagreiðslur og vinnuafl
9,0 9,4 10,0 10,4 10,8
         Eignarskattar
62,2 64,3 67,1 70,0 73,3
         Skattar á vöru og þjónustu
327,9 356,8 377,6 397,1 413,5
         Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti
3,0 2,9 3,0 3,1 3,3
         Aðrir skattar
13,3 13,3 13,9 14,5 15,1
     Tryggingagjöld
93,8 105,9 112,5 118,0 123,8
     Fjárframlög
3,5 3,7 4,0 4,2 4,5
     Aðrar tekjur
115,5 139,8 157,1 163,5 169,5
         Eignatekjur
37,2 57,6 70,2 72,0 73,8
              þ.a. vaxtatekjur
10,5 11,1 11,7 12,2 12,5
              þ.a. arðgreiðslur
8,7 27,5 38,5 38,9 39,3
         Sala á vöru og þjónustu
70,4 74,0 78,2 82,6 86,6
         Ýmsar aðrar tekjur
8,0 8,2 8,6 8,9 9,2
     Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif
- - 18,5 37,0 55,5
Heildargjöld
1.503,9 1.509,0 1.544,6 1.571,4 1.610,2
     Rekstrarútgjöld
1.436,6 1.451,0 1.509,3 1.569,3 1.631,0
         Laun
488,4 505,5 532,8 556,4 582,7
         Kaup á vöru og þjónustu
357,8 363,7 380,7 398,3 414,0
         Afskriftir
65,4 66,9 68,6 70,2 71,8
         Vaxtagjöld
75,7 84,1 90,1 98,0 101,8
         Framleiðslustyrkir
77,7 57,2 53,8 54,3 54,3
         Fjárframlög
11,3 13,2 13,7 14,0 13,6
         Félagslegar tilfærslur til heimila
281,5 279,6 286,2 294,5 303,5
         Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög
78,8 80,6 83,4 83,7 89,3
     Fastafjárútgjöld
67,3 58,1 59,3 50,1 51,3
         Fjárfesting í efnislegum eignum
132,7 125,0 127,9 120,2 123,1
         Afskriftir (-)
-65,4 -66,9 -68,6 -70,2 -71,8
     Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif
- - -24,0 -48,0 -72,0
Heildarafkoma
-355,7 -256,4 -184,7 -127,9 -83,7
Peningalegar eignir, hreyfingar
-33,5 15,5 14,4 29,5 29,9
    Handbært fé, nettó
-73,8 -11,9 1,3 -0,6 -0,4
    Lánveitingar
34,5 8,9 -5,8 8,3 7,6
    Hlutafé og stofnfjárframlög
0,3 0,2 -0,2 1,8 1,8
    Viðskiptakröfur
5,4 18,3 19,2 19,9 21,0
Skuldir, hreyfingar
322,1 272,0 199,1 157,4 113,7
    Lántökur
313,6 277,5 201,9 163,3 123,6
    Lífeyrisskuldbindingar
0,9 -1,6 -4,9 -6,3 -7,8
    Viðskiptaskuldir
7,6 -4,0 2,1 0,3 -2,2

Rekstraryfirlit fyrir A-hluta ríkissjóðs árin 2021–2025.

Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun
Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. 2021 2022 2023 2024 2025
Heildartekjur
773,8 858,2 945,2 1.009,5 1.072,3
     Skatttekjur
613,1 663,5 710,3 746,4 781,2
         Skattar á tekjur og hagnað
262,0 281,8 306,4 322,0 339,2
         Skattar á launagreiðslur og vinnuafl
9,0 9,4 10,0 10,4 10,8
         Eignarskattar
5,8 6,1 6,3 6,6 7,0
         Skattar á vöru og þjónustu
320,0 350,0 370,7 389,8 405,8
         Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti
3,0 2,9 3,0 3,1 3,3
         Aðrir skattar
13,3 13,3 13,9 14,5 15,1
     Tryggingagjöld
93,8 105,9 112,5 118,0 123,8
     Fjárframlög
5,5 5,8 6,2 6,5 6,9
     Aðrar tekjur
61,4 83,0 97,7 101,6 104,9
         Eignatekjur
22,8 42,8 54,8 56,1 57,2
              þ.a. vaxtatekjur
6,4 6,9 7,5 7,9 8,1
              þ.a. arðgreiðslur
8,7 27,5 38,5 38,9 39,3
         Sala á vöru og þjónustu
31,8 33,3 35,6 38,0 40,0
         Ýmsar aðrar tekjur
6,8 6,9 7,3 7,5 7,7
     Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif
- - 18,5 37,0 55,5
Heildargjöld
1.099,0 1.091,7 1.112,2 1.123,2 1.145,2
     Rekstrarútgjöld
1.054,3 1.051,7 1.091,3 1.131,8 1.173,0
         Laun
236,5 247,0 263,6 275,7 289,9
         Kaup á vöru og þjónustu
145,8 144,1 151,8 159,2 164,0
         Afskriftir
47,8 49,0 50,3 51,5 52,8
         Vaxtagjöld
61,1 68,4 73,4 80,4 83,4
         Framleiðslustyrkir
71,6 50,8 47,0 47,2 46,9
         Fjárframlög
406,0 405,4 415,8 428,5 441,4
              Til sveitarfélaga
32,9 34,6 36,4 38,0 39,6
         Félagslegar tilfærslur til heimila
23,1 23,7 24,2 24,7 25,3
         Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög
62,4 63,3 65,2 64,6 69,3
     Fastafjárútgjöld
44,7 40,0 39,4 28,4 27,7
         Fjárfesting í efnislegum eignum
92,5 89,0 89,7 79,9 80,5
         Afskriftir (-)
-47,8 -49,0 -50,3 -51,5 -52,8
     Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif
- - -18,5 -37,0 -55,5
Heildarafkoma
-325,2 -233,5 -167,0 -113,7 -72,9
Peningalegar eignir, hreyfingar
-35,3 13,2 11,9 26,6 26,4
    Handbært fé, nettó
-74,2 -12,7 0,0 0,0 0,0
    Lánveitingar
33,9 8,2 -6,6 7,4 6,5
    Hlutafé og stofnfjárframlög
0,1 0,1 0,1 0,1 0,0
    Viðskiptakröfur
4,9 17,6 18,4 19,1 19,9
Skuldir, hreyfingar
289,9 246,7 178,9 140,3 99,3
    Lántökur
277,4 247,7 176,4 142,6 105,6
    Lífeyrisskuldbindingar
-3,9 -5,8 -7,2 -8,6 -10,2
    Viðskiptaskuldir
16,4 4,7 9,7 6,3 3,9

Rekstraryfirlit fyrir A-hluta sveitarfélaga árin 2021–2025.

Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun
Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. 2021 2022 2023 2024 2025
Heildartekjur
405,8 426,9 448,9 469,6 491,2
     Skatttekjur
322,3 339,6 357,6 374,4 392,0
         Skattar á tekjur og hagnað
258,0 274,7 289,9 303,6 318,0
         Eignarskattar
56,4 58,2 60,8 63,4 66,3
         Skattar á vöru og þjónustu
7,9 6,8 6,9 7,3 7,7
     Fjárframlög
32,9 34,6 36,4 38,0 39,6
     Aðrar tekjur
50,6 52,7 55,0 57,2 59,6
         Eignatekjur
14,4 14,8 15,4 15,9 16,6
              þ.a. vaxtatekjur
4,1 4,2 4,2 4,3 4,4
         Sala á vöru og þjónustu
35,1 36,6 38,2 39,9 41,6
         Ýmsar aðrar tekjur
1,2 1,3 1,3 1,4 1,5
Heildarútgjöld
436,2 449,9 466,6 483,8 502,0
     Rekstrarútgjöld
413,6 431,9 452,2 473,1 495,0
         Laun
208,6 215,6 225,3 235,5 246,1
         Kaup á vöru og þjónustu
139,7 148,0 155,7 163,7 172,2
         Afskriftir
17,6 17,9 18,3 18,7 19,0
         Vaxtagjöld
14,2 15,3 16,3 17,2 18,0
         Framleiðslustyrkir
5,7 6,0 6,4 6,7 7,0
         Fjárframlög
2,0 2,1 2,2 2,3 2,4
         Félagslegar tilfærslur til heimila
9,9 9,9 10,2 10,4 10,7
         Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög
16,0 16,9 17,8 18,7 19,6
     Fastafjárútgjöld
22,6 18,1 19,9 21,7 23,6
         Fjárfesting í efnislegum eignum
40,2 36,0 38,2 40,3 42,6
         Afskriftir (-)
-17,6 -17,9 -18,3 -18,7 -19,0
     Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif
- - -5,5 -11,0 -16,5
Heildarafkoma
-30,5 -23,0 -17,7 -14,2 -10,8
Peningalegar eignir, hreyfingar
1,7 2,3 2,5 2,9 3,5
    Handbært fé, nettó
0,5 0,8 1,3 -0,6 -0,4
    Lánveitingar
0,5 0,7 0,8 0,9 1,1
    Hlutafé og stofnfjárframlög
0,2 0,1 -0,3 1,7 1,8
    Viðskiptakröfur
0,5 0,7 0,8 0,9 1,1
Skuldir, hreyfingar
32,2 25,3 20,2 17,1 14,3
    Lántökur
36,2 29,8 25,5 20,7 18,0
    Lífeyrisskuldbindingar
4,8 4,2 2,3 2,3 2,4
    Viðskiptaskuldir
-8,8 -8,7 -7,6 -6,0 -6,1

Heildarútgjöld málefnasviða árin 2021–2025.

Heildarútgjöld málefnasviða í m.kr. á verðlagi 2021 2021 2022 2023 2024 2025
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess
6.995 7.006 6.006 5.671 5.640
02 Dómstólar
3.510 3.524 3.554 3.554 3.554
03 Æðsta stjórnsýsla
2.711 3.199 2.352 2.325 2.308
04 Utanríkismál
14.101 13.770 13.550 13.094 12.752
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
36.745 36.343 37.506 38.102 38.931
06 Hagskýrslugerð og grunnskrár
4.125 4.112 4.103 3.914 3.870
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar
28.788 29.851 25.044 22.053 19.967
08 Sveitarfélög og byggðamál
22.473 24.021 24.499 25.008 25.417
09 Almanna- og réttaröryggi
31.300 32.396 33.030 34.592 36.401
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála
17.287 16.575 16.525 16.796 16.669
11 Samgöngu- og fjarskiptamál
59.503 49.867 48.156 43.616 41.991
12 Landbúnaður
18.709 17.579 17.454 17.305 17.158
13 Sjávarútvegur og fiskeldi
9.345 8.415 6.694 6.449 6.371
14 Ferðaþjónusta
2.574 2.048 2.032 1.814 1.797
15 Orkumál
5.131 5.088 5.141 5.165 5.182
16 Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atv.mála
4.464 4.787 5.148 5.339 5.480
17 Umhverfismál
24.352 24.821 26.081 26.274 26.223
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
17.604 17.093 16.592 15.343 15.196
19 Fjölmiðlun
5.138 5.390 5.595 5.820 5.996
20 Framhaldsskólastig .
40.551 37.667 37.979 37.802 37.755
21 Háskólastig
53.169 53.053 55.252 54.910 54.661
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og menningarmála
5.674 5.635 5.646 5.592 5.525
23 Sjúkrahúsþjónusta
122.419 128.935 132.356 127.747 126.027
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
60.072 62.035 64.777 65.321 67.123
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
64.330 66.199 66.552 61.576 63.517
26 Lyf og lækningavörur
30.440 31.659 32.866 33.477 34.037
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
83.609 84.237 86.620 88.589 90.641
28 Málefni aldraðra
93.420 95.849 98.558 101.347 104.220
29 Fjölskyldumál
47.118 48.848 49.366 49.981 50.007
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi
95.003 55.703 49.914 46.109 43.480
31 Húsnæðisstuðningur
12.698 12.796 10.894 10.893 10.891
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
14.931 12.520 12.514 12.116 12.026
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar
108.318 114.227 117.790 123.112 124.379
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
37.651 31.661 37.638 46.986 53.404
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna
6.790 8.331 8.627 8.940 8.938
Heildargjöld á verðlagi ársins 2021
1.191.049 1.155.239 1.166.407 1.166.731 1.177.531
Uppsafn. áætl. launa- og verðlagsbætur frá árinu 2021
- 26.319 54.203 83.248 113.992
Heildargjöld á verðlagi hvers árs
1.191.049 1.181.558 1.220.609 1.249.979 1.291.524
Heildargjöld aðlöguð að GFS-staðli.
-92.025 -89.834 -89.980 -89.746 -90.857
Ráðstafanir,² uppsöfnuð áhrif
- - -18.500 -37.000 -55.500
Heildarútgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi hvers árs
1.099.024 1.091.724 1.112.129 1.123.233 1.145.166
. Hér er m.a. um að ræða aðlaganir vegna innbyrðis viðskipta milli A-hluta aðila, svo sem Ríkiskaupa og Framkvæmdasýslu ríkisins, þannig að ekki komi til tvítalningar útgjalda. Þá eru einnig gerðar aðlaganir á meðferð lífeyrisskuldbindinga og vaxtagjalda.
² Ráðstafanir á útgjaldahlið.

Útgjaldarammar málefnasviða árin 2021–2025.

Málefnasvið án liða utan ramma,. m.kr. á verðlagi 2021 2021 2022 2023 2024 2025
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess
6.995 7.006 6.006 5.671 5.640
02 Dómstólar
3.510 3.524 3.554 3.554 3.554
03 Æðsta stjórnsýsla
2.711 3.199 2.352 2.325 2.308
04 Utanríkismál
14.101 13.770 13.550 13.094 12.752
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
36.745 36.343 37.506 38.102 38.931
06 Hagskýrslugerð og grunnskrár
4.125 4.112 4.103 3.914 3.870
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar
28.788 29.851 25.044 22.053 19.967
08 Sveitarfélög og byggðamál
2.195 2.119 2.111 2.092 2.072
09 Almanna- og réttaröryggi
31.300 32.396 33.030 34.592 36.401
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála
17.287 16.575 16.525 16.796 16.669
11 Samgöngu- og fjarskiptamál
59.503 49.867 48.156 43.616 41.991
12 Landbúnaður
18.709 17.579 17.454 17.305 17.158
13 Sjávarútvegur og fiskeldi
9.345 8.415 6.694 6.449 6.371
14 Ferðaþjónusta
2.574 2.048 2.032 1.814 1.797
15 Orkumál
5.131 5.088 5.141 5.165 5.182
16 Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atv.mála
4.464 4.787 5.148 5.339 5.480
17 Umhverfismál
24.352 24.821 26.081 26.274 26.223
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
17.604 17.093 16.592 15.343 15.196
19 Fjölmiðlun
5.138 5.390 5.595 5.820 5.996
20 Framhaldsskólastig
40.551 37.667 37.979 37.802 37.755
21 Háskólastig
53.169 53.053 55.252 54.910 54.661
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og menningarmála
5.674 5.635 5.646 5.592 5.525
23 Sjúkrahúsþjónusta
122.419 128.935 132.356 127.747 126.027
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
60.072 62.035 64.777 65.321 67.123
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
64.330 66.199 66.552 61.576 63.517
26 Lyf og lækningavörur
30.440 31.659 32.866 33.477 34.037
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
83.609 84.237 86.620 88.589 90.641
28 Málefni aldraðra
93.420 95.849 98.558 101.347 104.220
29 Fjölskyldumál
47.118 48.848 49.366 49.981 50.007
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi
28.976 6.436 6.500 6.450 6.384
31 Húsnæðisstuðningur
12.698 12.796 10.894 10.893 10.891
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
14.931 12.520 12.514 12.116 12.026
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindingar
- - - - -
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
19.831 15.695 21.479 30.844 36.733
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna
6.790 8.331 8.627 8.940 8.938
Samtals frumgjöld innan ramma á verðlagi 2021
978.606 953.878 966.656 964.902 976.041
Liðir utan ramma.
166.434 147.980 141.199 136.213 132.804
Aðlaganir að GFS-staðli, einkum innb. viðskipti²
-107.103 -104.825 -104.862 -104.496 -105.446
Frumgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi 2021
1.037.936 997.033 1.002.992 996.619 1.003.398
Uppsafn. áætl. launa- og verðlagsbætur frá árinu 2021
- 26.319 54.203 83.248 113.992
Frumgjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi hvers árs
1.037.936 1.023.352 1.057.195 1.079.867 1.117.391
Vaxtagjöld samtals
61.088 68.373 73.435 80.365 83.275
Ráðstafanir,³ uppsöfnuð áhrif
- - -18.500 -37.000 -55.500
Heildargjöld samkvæmt GFS-staðli á verðlagi hvers árs
1.099.024 1.091.724 1.112.129 1.123.233 1.145.166
. Liðir sem falla utan ramma málefnasviða eru eftirfarandi: vaxtagjöld ríkissjóðs, ríkisábyrgðir, afskriftir skattkrafna, lífeyrisskuldbindingar, Atvinnuleysistryggingasjóður og framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
² Hér er m.a. um að ræða aðlaganir vegna innbyrðis viðskipta milli A-hluta aðila, svo sem Ríkiskaup, þannig að ekki komi til tvítalningar útgjalda. Þá er einnig um að ræða aðlögun á meðferð lífeyrisskuldbindinga.
³ Ráðstafanir á útgjaldahlið.

Sjóðstreymi ríkissjóðs árin 2021–2025.

Greiðslugrunnur, ma.kr. Frumvarp
2021
Áætlun
2022
Áætlun
2023
Áætlun
2024
Áætlun
2025
Handbært fé frá rekstri.
-250,0 -197,9 -139,9 -103,2 -67,9
Fjárfestingarhreyfingar
    Fjárfesting
-76,7 -73,7 -73,5 -62,8 -62,5
    Sala eigna
0,7 0,7 0,7 0,7 0,8
    Veitt löng lán
-36,1 -11,0 -11,3 -11,2 -11,2
    Innheimtar afborganir af veittum lánum
2,2 2,8 17,9 3,8 4,7
    Móttekinn arður
8,7 27,5 38,5 38,9 39,3
    Fyrirframgreiðsla til LSR
-8,0 -8,0 -8,0 -8,0 -8,0
    Eiginfjárframlög og hlutabréfakaup
-0,8 -0,8 -0,8 -0,8 -0,8
    Mism. á innheimtu og greiddu útsvari til svf.
8,4 0,0 0,0 0,0 0,0
Fjárfestingarhreyfingar samtals
-101,6 -62,5 -36,5 -39,4 -37,7
Hreinn lánsfjárjöfnuður
-351,6 -260,4 -176,4 -142,6 -105,6
Fjármögnunarhreyfingar
    Tekin langtímalán
427,3 420,9 210,2 220,4 200,9
    Afborganir af teknum lánum
-149,9 -173,2 -33,8 -77,8 -95,3
Fjármögnunarhreyfingar samtals
277,4 247,7 176,4 142,6 105,6
Breyting á handbæru fé
-74,2 -12,7 0,0 0,0 0,0
. Líkt og fram kemur í áætluninni eru afkomubætandi ráðstafanir ekki útfærðar nánar í rekstri eða til fjárfestinga. Til einföldunar er hér miðað við að ráðstafanirnar hafi eingöngu áhrif á handbært fé frá rekstri.