Ferill 337. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 693  —  337. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 110/2020.

Frá Ingu Sæland.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmálananir þess
     1.      Við 10.40 Stjórnsýsla dómsmálaráðuneytis
    06 Dómsmálaráðuneyti
a. Heildarfjárheimild
29,8 20,0 49,8
b. Framlag úr ríkissjóði
29,8 20,0 49,8
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
     2.      Við 25.20 Endurhæfingarþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a. Rekstrarframlög
195,0 100,0 295,0
b. Framlag úr ríkissjóði
195,0 100,0 295,0
28 Málefni aldraðra
     3.      Við 28.10 Bætur skv. lögum um almannatryggingar, lífeyrir aldraðra
    07 Félagsmálaráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
1.525,0 800,0 2.325,0
b. Framlag úr ríkissjóði
1.525,0 800,0 2.325,0
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
     4.      Við 32.40 Stjórnsýsla félagsmála
    07 Félagsmálaráðuneyti
a. Rekstrarframlög
17,4 100,0 117,4
b. Framlag úr ríkissjóði
17,4 100,0 117,4


Greinargerð.

     1.      Gerð er tillaga um 20 m.kr. framlag til Afstöðu, félags fanga og annarra áhugamanna um fangelsismál og betrun.
     2.      Gerð er tillaga um aukinn stuðning við SÁÁ, að fjárhæð 100 m.kr., vegna tekjufalls samtakanna.
     3.      Gerð er tillaga um 800 m.kr. vegna eingreiðslna til ellilífeyrisþega sem hafa tekjur undir 335.000 kr. á mánuði.
     4.      Gerð er tillaga um 100 m. kr. til hjálparsamtaka sem úthluta matargjöfum.