Ferill 818. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1728  —  818. mál.
3. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2021.

Frá Jóni Steindóri Valdimarssyni.

Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
20 Framhaldsskólastig
Við 20.10 Framhaldsskólar
    02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a. Rekstrarframlög
-1.394,0 110,0 -1.284,0
b. Framlag úr ríkissjóði
-1.394,0 110,0 -1.284,0

Greinargerð.

    Lagt er til að veittar verði 110 m.kr. til að tryggja nýjum nemendum á starfsbraut/sérnámsbraut í menntaskólum vist í þeim skólum sem best henta aðstæðum þeirra og þörfum. Fjárhæðin gerir ráð fyrir ráðningu 10 nýrra starfsmanna eða kennara að viðbættum 16 m.kr. vegna annars kostnaðar.