Ferill 867. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1787  —  867. mál.




Frumvarp til laga


um veitingu ríkisborgararéttar.

Frá meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar
(PállM, GuðmT, BjG, BÁ, SilG, SÞÁ, ÞorbG, ÞSÆ).


1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
     1.      Akila Ayache, f. 1983 í Alsír.
     2.      Camille Rainer Ólafsson, f. 1946 í Bandaríkjunum.
     3.      Charlotte Ó. Jónsdóttir Biering, f. 1982 í Suður-Afríku.
     4.      Claudia Nineth Albir Ferrera, f. 1986 í Hondúras.
     5.      Diyam Saeed, f. 2019 á Íslandi.
     6.      Doruk Beyter, f. 1989 í Tyrklandi.
     7.      Isabel Eulalia Pifarrer Mendez, f. 1983 í Mexíkó.
     8.      Joseph Thor Hockett, f. 1963 í Bandaríkjunum.
     9.      Kwaku Bapie, f. 1980 í Gana.
     10.      Marko Blagojevic, f. 1985 í Serbíu.
     11.      Mohamad Moussa Al Hamoud, f. 2002 í Sýrlandi.
     12.      Rana Fjóla Wahba, f. 1999 í Palestínu.
     13.      Rozhbin Kamal Sharif Sharif, f. 1987 í Írak.
     14.      Sohrab Hamidy, f. 1997 í Afganistan.
     15.      Yadiel Smith Encarnacion, f. 2015 í Dóminíska lýðveldinu.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.


Greinargerð.

    Allsherjar- og menntamálanefnd hafa borist 109 umsóknir um ríkisborgararétt á vorþingi 151. löggjafarþings en skv. 1. mgr. 6. gr. laga um íslenskan ríkisborgararétt veitir Alþingi ríkisborgararétt með lögum. Meiri hlutinn leggur til að umsækjendum á 15 umsóknum verði veittur ríkisborgararéttur að þessu sinni.