Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1281, 153. löggjafarþing 820. mál: veiting ríkisborgararéttar.
Lög nr. 11 20. mars 2023.

Lög um veitingu ríkisborgararéttar.


1. gr.

     Ríkisborgararétt skulu öðlast:
  1. Alexander Elliott, f. 1983 í Bretlandi.
  2. Amir Nasir, f. 1995 í Mjanmar.
  3. Amirhossein Kateb Kateshamshir, f. 2015 í Hollandi.
  4. Andrei Menshenin, f. 1989 í Sovétríkjunum.
  5. Atli Björn Contant, f. 2020 á Íslandi.
  6. David Thor Linker, f. 1951 á Íslandi.
  7. Eric Contant, f. 1985 í Kanada.
  8. Eva Lilja Contant, f. 2022 á Íslandi.
  9. Gavriel Ntiedu George, f. 2015 á Ítalíu.
  10. Hiwa Koliji, f. 1977 í Íran.
  11. Ivana Blagojevic, f. 1992 í Serbíu.
  12. Julia Vallieres-Pilon, f. 1986 í Kanada.
  13. Kelsey Paige Hopkins, f. 1986 í Bandaríkjunum.
  14. Larencia Oduro Kwarteng, f. 1992 í Gana.
  15. Nutcharee Pairueang, f. 1987 í Taílandi.
  16. Oksana Jóhannesson, f. 1984 í Úkraínu.
  17. Rita Sunny-Yangs, f. 1971 í Nígeríu.
  18. Roni Horn, f. 1955 í Bandaríkjunum.
  19. Taha Kateb Kateshamshir, f. 2018 á Íslandi.
  20. Yasin Kateb Kateshamshir, f. 2018 á Íslandi.
  21. Yeboaa Lois George, f. 2017 á Ítalíu.


2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 9. mars 2023.