Ásgeir Pétursson

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands apríl 1964, nóvember–desember 1967, janúar–mars, október–nóvember 1968, mars og október–nóvember 1969, nóvember 1970 og desember 1972, landskjörinn varaþingmaður (Vesturlands) maí og nóvember–desember 1965 (Sjálfstæðisflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 21. mars 1922. Foreldrar: Pétur Magnússon, alþingismaður og ráðherra, sonur Magnúsar Andréssonar alþingismanns, og kona hans Þórunn Ingibjörg Guðmundsdóttir húsmóðir.

Sýslumaður.

Varaþingmaður Vesturlands apríl 1964, nóvember–desember 1967, janúar–mars, október–nóvember 1968, mars og október–nóvember 1969, nóvember 1970 og desember 1972, landskjörinn varaþingmaður (Vesturlands) maí og nóvember–desember 1965 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 23. september 2019.

Áskriftir