Kristinn Guðmundsson

Þingseta

Varaþingmaður Eyfirðinga maí 1947 og janúar–febrúar 1949 (Framsóknarflokkur).

Utanríkis- og samgöngumálaráðherra 1953–1956.

Minningarorð

Æviágrip

Fæddur á Króki á Rauðasandi 14. október 1897, dáinn 30. apríl 1987. Foreldrar: Guðmundur Sigfreðsson, bóndi og hreppstjóri, föðurbróðir Sigurvins Einarssonar alþingismanns, og kona hans Guðrún Júlíana Einarsdóttir húsmóðir. Föðurbróðir Tómasar Karlssonar varaþingmanns.

Menntaskólakennari.

Varaþingmaður Eyfirðinga maí 1947 og janúar–febrúar 1949 (Framsóknarflokkur).

Utanríkis- og samgöngumálaráðherra 1953–1956.

Æviágripi síðast breytt 19. febrúar 2016.

Áskriftir