Ólafur B. Óskarsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra mars–maí 1976, apríl–maí 1978 og nóvember–desember 1986 (Sjálfstæðisflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Víðidalstungu í Þorkelshólshreppi 7. maí 1943. Foreldrar: Óskar Bergmann Teitsson bóndi og kona hans Hallfríður Ingveldur Björnsdóttir húsmóðir.

Bóndi.

Varaþingmaður Norðurlands vestra mars–maí 1976, apríl–maí 1978 og nóvember–desember 1986 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 18. febrúar 2020.

Áskriftir