Dýrleif Skjóldal

Þingseta

Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember–desember 2007 og janúar 2008 (Vinstri hreyfingin – grænt framboð).

Æviágrip

Fædd 10. apríl 1963.

Sundþjálfari.

Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember–desember 2007 og janúar 2008 (Vinstri hreyfingin – grænt framboð).

Æviágripi síðast breytt 10. febrúar 2015.