Gunnar Pálsson

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands nóvember 2001 (Vinstri hreyfingin – grænt framboð).

Æviágrip

Fæddur 6. júní 1948.

Bóndi.

Varaþingmaður Austurlands nóvember 2001 (Vinstri hreyfingin – grænt framboð).

Æviágripi síðast breytt 2. september 2015.