Birgir Þórarinsson

Birgir Þórarinsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurkjördæmis október–nóvember 2010 og október 2012 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur 23. júní 1965.

Guðfræðingur og MA í alþjóðasamskiptum.

Varaþingmaður Suðurkjördæmis október–nóvember 2010 og október 2012 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 27. mars 2015.