Amal Tamimi

Þingseta

Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis nóvember-desember 2011 og september 2012 (Samfylkingin).

Æviágrip

Fædd 7. janúar 1960.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis nóvember-desember 2011 og september 2012 (Samfylkingin).

Æviágripi síðast breytt 19. janúar 2015.