Viktor Orri Valgarðsson

Viktor Orri Valgarðsson
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
  • Þingflokkur: Píratar

Æviágrip

Fæddur 22. október 1989.

Stjórnmálafræðingur.

Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan desember 2016 (Píratar).

Æviágripi síðast breytt 21. desember 2016.