Guðmundur Sævar Sævarsson

Guðmundur Sævar Sævarsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður janúar til febrúar 2018 (Flokkur fólksins).

Æviágrip

Fæddur 4. mars 1968.

Hjúkrunardeildarstjóri.

Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður janúar til febrúar 2018 (Flokkur fólksins).

Æviágripi síðast breytt 2. febrúar 2018.