Á forsíđu
Ţingmál
Ţingmenn
Ţingfundir
Rćđur
Lagasafn
Ţingnefndir
Alţjóđastarf
Bein útsending


Nćst í nćrmynd
Árni Páll Árnason
4. ţm. SV, Sf, ÁPÁ
Árni Páll Árnason

   
Alfređ Gíslason

Alfređ Gíslason

F. í Reykjavík 12. des. 1905, d. 13. okt. 1990. For.: Alfređ Jensen, danskur sjómađur (lýstur fađir), og Sigríđur Brynjólfsdóttir (f. 6. júní 1881, d. 17. jan. 1971). Kjörfor.: Gísli Gíslason (f. 22. júní 1868, d. 24. apríl 1952) sjómađur og k. h. Guđrún Ţorsteinsdóttir (f. 5. sept. 1873, d. 25. nóv. 1959) húsmóđir. K. (9. okt. 1932) Sigríđur Ţorsteinsdóttir (f. 10. nóv. 1912, d. 4. ágúst 1969) húsmóđir. For.: Ţorsteinn Einarsson og k. h. Ragnhildur Benediktsdóttir. Börn: Jón Hilmar (1937), Ragnhildur (1942), Guđrún (1949).

Stúdentspróf MR 1926. Lćknisfrćđipróf HÍ 1932. Framhaldsnám á sjúkrahúsum í Danmörku 1932—1936. Viđurkenndur sérfrćđingur í tauga- og geđsjúkdómum 1936.

Starfandi lćknir í Reykjavík frá 1936. Eftirlitslćknir viđ hressingarheimiliđ í Kumbaravogi 1943—1945. Geđlćknir viđ Elliheimiliđ Grund í Reykjavík frá 1953 og starfađi ađ áfengisvörnum viđ Heilsuverndarstöđ Reykjavíkur frá sama tíma.

Í stjórn Krabbameinsfélags Reykjavíkur frá stofnun ţess 1949, formađur ţess 1952—1959, og í stjórn Krabbameinsfélags Íslands frá stofnun ţess 1951 til 1959. Í bćjar- og síđar borgarstjórn Reykjavíkur 1954—1966. Formađur Málfundafélags jafnađarmanna frá stofnun ţess 1954. Kosinn 1954 í mţn. í heilbrigđismálum, 1959 í mţn. til ađ athuga starfsskilyrđi aldrađs fólks og 1964 í áfengismálanefnd. Í tryggingaráđi 1971—1974. Sat á Allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna 1971 og 1972. Skip. í heilbrigđisráđ Íslands 3. jan. 1974.

Landsk. alţm. (Reykv.) 1956—1959, alţm. Reykv. 1959—1967 (Alţb.).

2. varaforseti Ed. 1956—1959.


Ritstjóri: Landsýn, blađ vinstrimanna (1954—1955).


Síđast breytt 14.10.2009.

Ţingmenn í stafrófsröđ

Skammstafanir í ćviágripumÖllum fyrirspurnum, ábendingum og tillögum um
vef Alţingis skal beint til ritstjóra vefs Alţingis.