Gunnlaugur Briem

Gunnlaugur Briem

Þingseta

Alþingismaður Skagfirðinga 1883–1885.

    Þingstörf

    Æviágrip

    Fæddur á Melgraseyri á Langadalsströnd 18. ágúst 1847, dáinn 24. ágúst 1897. Foreldrar: Eggert Briem (fæddur 15. október 1811, dáinn 11. mars 1894) þjóðfundarmaður og kona hans Ingibjörg Eiríksdóttir (fædd 16. september 1827, dáin 15. september 1890) húsmóðir. Maki (7. nóvember 1877): Frederikke Caroline Jacobine, fædd Claessen (fædd 19. nóvember 1847, dáin 2. maí 1930) húsmóðir. Faðir: Jean Jakob Claessen. Sonur: Ólafur Jóhann (1884).

    Ráðsmaður á búi föður síns á annan tug ára. Verslunarmaður í Reykjavík 1882–1885. Verslunarstjóri í Hafnarfirði frá 1885 til æviloka.

    Alþingismaður Skagfirðinga 1883–1885.

    Æviágripi síðast breytt 2. september 2015.

    Áskriftir