Á forsíđu
Ţingmál
Ţingmenn
Ţingfundir
Rćđur
Lagasafn
Ţingnefndir
Alţjóđastarf
Bein útsending


Nćst í nćrmynd
Haraldur Benediktsson
4. ţm. NV, S, HarB
Haraldur Benediktsson

   
Hannes Hafstein

Hannes Hafstein (Hannes Ţórđur)

F. á Möđruvöllum í Hörgárdal 4. des. 1861, d. 13. des. 1922. For.: Pétur Havstein (f. 17. febr. 1812, d. 24. júní 1875) alţm. og amtmađur ţar og 3. k. h. Kristjana Gunnarsdóttir Havstein (f. 20. sept. 1836, d. 24. febr. 1927) húsmóđir. K. (15. okt. 1889) Ragnheiđur Stefánsdóttir Hafstein (f. 3. apríl 1871, d. 18. júlí 1913) húsmóđir. For.: Stefán Thordersen alţm. og k. h. Sigríđur Ólafsdóttir Stephensen, sem áđur var 2. kona Péturs föđur Hannesar. Börn: Sigurđur (1891), Kristjana (1892), Ástríđur (1893), Ţórunn (1895), Sigríđur (1896), Sofía Lára (1899), Elín Jóhanna Guđrún (1900), Ragnheiđur (1903), Kristjana (1911), Sigurđur Tryggvi (1913).

Stúdentspróf Lsk. 1880. Lögfrćđipróf Hafnarháskóla 1886.

Settur sýslumađur í Dalasýslu 1886, sat ađ Stađarfelli. Málaflutningsmađur viđ landsyfirréttinn 1887. Sinnti síđan lögfrćđistörfum um hríđ. Landshöfđingjaritari frá 1889 og jafnframt ađ nýju málaflutningsmađur viđ landsyfirréttinn 1890—1893. Sýslumađur í Ísafjarđarsýslu og bćjarfógeti á Ísafirđi 1896—1904. Skip. 31. jan. 1904 ráđherra Íslands frá 1. febr. ađ telja, lausn 31. mars 1909. Bankastjóri viđ Íslandsbanka 1909—1912. Skip. 24. júlí 1912 ráđherra Íslands ađ nýju frá 25. júlí, lausn 21. júlí 1914. Varđ aftur bankastjóri viđ Íslandsbanka 1914 og gegndi ţví starfi til 1917, er hann varđ ađ láta af ţví vegna vanheilsu.

Endurskođandi Landsbankans 1890—1896. Átti sćti í millilandanefndinni 1907, varaformađur hennar og formađur íslenska hlutans. Skip. 1911 í mţn. um rannsókn á fjármálum landsins og í ađra um skattamál, skip. 1914 í velferđarnefnd. Foringi Heimastjórnarflokksins 1901—1912.

Alţm. Ísf. 1900—1901, alţm. Eyf. 1903—1915, landsk. alţm. 1916—1922, sat síđast á ţingi 1917 (Heimastjfl., Sambfl., Heimastjfl.).

Ráđherra Íslands 1904—1909 og 1912—1914.

Forseti Sţ. 1912.


Kvćđi hans hafa birst í mörgum útgáfum. — Ćvisaga hans eftir Kristján Albertsson kom út í ţrem bindum 1961, 1963 og 1964.

Ritstjóri: Verđandi (1882).


Síđast breytt 10.08.2001.

Ţingmenn í stafrófsröđ

Skammstafanir í ćviágripumÖllum fyrirspurnum, ábendingum og tillögum um
vef Alţingis skal beint til ritstjóra vefs Alţingis.