Á forsíđu
Ţingmál
Ţingmenn
Ţingfundir
Rćđur
Lagasafn
Ţingnefndir
Alţjóđastarf
Bein útsending


Nćst í nćrmynd
Jón Gunnarsson
6. ţm. SV, S, JónG
Jón Gunnarsson

   
Jóhanna Sigurđardóttir

Jóhanna Sigurđardóttir

F. í Reykjavík 4. okt. 1942. For.: Sigurđur Egill Ingimundarson (f. 10. júlí 1913, d. 12. okt. 1978) alţm. og forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins og Karítas Guđmundsdóttir (f. 19. des. 1917, d. 26. ágúst 1997) húsmóđir. M. 1. (28. febr. 1970) Ţorvaldur Steinar Jóhannesson (f. 3. mars 1944) bankastarfsmađur í Reykjavík. Ţau skildu. For.: Jóhannes Eggertsson og Steinunn G. Kristinsdóttir. M. 2. (15. júní 2002) Jónína Leósdóttir (f. 16. maí 1954) blađamađur og leikskáld. For.: Leó Eggertsson og Fríđa Björg Loftsdóttir. Synir Jóhönnu og Ţorvalds: Sigurđur Egill (1972), Davíđ Steinar (1977). Sonur Jónínu: Gunnar Hrafn Jónsson (1981).

Verslunarpróf VÍ 1960.

Flugfreyja hjá Loftleiđum 1962-1971. Skrifstofumađur í Kassagerđ Reykjavíkur 1971-1978. Félagsmálaráđherra 8. júlí 1987 til 24. júní 1994. Félagsmálaráđherra 24. maí 2007 og félags- og tryggingamálaráđherra í ársbyrjun 2008 til 1. febr. 2009. Forsćtisráđherra 1. febr. 2009, lausn 28. apríl 2013 en gegndi störfum til 23. maí 2013.

Í stjórn Flugfreyjufélags Íslands 1966-1969, formađur 1966 og 1969. Í stjórn félagsins Svölurnar 1974-1976, formađur 1975. Í stjórn Verslunarmannafélags Reykjavíkur 1976-1983. Varaformađur Alţýđuflokksins 1984-1993. Formađur í stjórnarnefnd um málefni ţroskaheftra og öryrkja 1979-1983. Í nefnd til ađ undirbúa frumvarp um tilhögun og framkvćmd fullorđinsfrćđslu og endurskođun laga um almannatryggingar 1978. Í tryggingaráđi 1978-1987, formađur ţess 1979-1980. Sat á ţingi Alţjóđaţingmannasambandsins 1980-1985. Formađur Ţjóđvaka 1995. Formađur Samfylkingarinnar 2009-2013.

Alţm. Reykv. 1978-2003 (landsk. 1979-1987) (Alţýđuflokkur, utan flokka, Ţjóđvaki, hreyfing fólksins, ţingflokkur jafnađarmanna, Samfylkingin), alţm. Reykv. s. 2003-2007, alţm. Reykv. n. 2007-2013 (Samfylkingin.).

Félagsmálaráđherra 1987-1994 og 2007-2008, félags- og tryggingamálaráđherra 2008-2009, forsćtisráđherra 2009-2013.

2. varaforseti Nd. 1979, 1. varaforseti Nd. 1983-1984, 4. varaforseti Alţingis 2003-2007.

Utanríkismálanefnd 1995-1996, iđnađarnefnd 1995-1999, sérnefnd um stjórnarskrármál 1995-1997 og 1999-2000 og 2004-2007, allsherjarnefnd 1996-1999, efnahags- og viđskiptanefnd 1999-2007, kjörbréfanefnd 1999-2003, félagsmálanefnd 2003-2007.

Íslandsdeild Alţjóđaţingmannasambandsins 1996-2003, Íslandsdeild ÖSE-ţingsins 2003-2007.Síđast breytt 28.10.2014. Upplýsingar um nefndarstörf ná aftur til ársins 1991 (115. löggjafarţing). Sjá annars nefndasetur

Ţingmenn í stafrófsröđ

Skammstafanir í ćviágripumÖllum fyrirspurnum, ábendingum og tillögum um
vef Alţingis skal beint til ritstjóra vefs Alţingis.