Á forsíđu
Ţingmál
Ţingmenn
Ţingfundir
Rćđur
Lagasafn
Ţingnefndir
Alţjóđastarf
Bein útsending


Nćst í nćrmynd
Jón Ţór Ólafsson
10. ţm. RS, P, JŢÓ
Jón Ţór Ólafsson

   
Jón Baldvin Hannibalsson

Jón Baldvin Hannibalsson

F. á Ísafirđi 21. febr. 1939. For.: Hannibal Valdimarsson (f. 13. jan. 1903, d. 1. sept. 1991) alţm. og ráđherra, bróđir Finnboga R. Valdimarssonar alţm., og k. h. Sólveig Ólafsdóttir (f. 24. febr. 1904, d. 11. maí 1997) húsmóđir. Bróđir Ólafs Hannibalssonar vţm. K. (26. sept. 1959) Bryndís Schram (f. 9. júlí 1938) framkvćmdastjóri, systir Ellerts B. Schrams alţm. For.: Björgvin Schram og k. h. Aldís Ţ. Brynjólfsdóttir. Börn: Aldís (1959), Glúmur (1966), Snćfríđur (1968), Kolfinna (1970).

Stúdentspróf MR 1958. MA-próf í hagfrćđi frá Edinborgarháskóla í Skotlandi 1963. Framhaldsnám í vinnumarkađshagfrćđi viđ Stokkhólmsháskóla 1963—1964. Próf í uppeldis- og kennslufrćđum HÍ 1965. Framhaldsnám viđ Harvard-háskóla (Center for European Studies) í Bandaríkjunum 1976—1977.

Kennari í Hagaskóla í Reykjavík 1964—1970. Blađamađur viđ Frjálsa ţjóđ 1964—1967. Skólameistari Menntaskólans á Ísafirđi 1970—1979. Ritstjóri Alţýđublađsins 1979—1982. Skip. 8. júlí 1987 fjármálaráđherra, lausn 17. sept. 1988, en gegndi störfum til 28. sept. Skip. 28. sept. 1988 utanríkisráđherra, lausn 23. apríl 1991, en gegndi störfum til 30. apríl. Skip. 30. apríl 1991 utanríkisráđherra, lausn 18. apríl 1995, en gegndi störfum til 23. apríl. Sendiherra Íslands í Bandaríkjunum 1998-2002 og í Finnlandi 2002–2005.

Formađur Félags róttćkra stúdenta 1960—1961. Formađur Félags háskólamenntađra kennara 1966—1969. Í nefnd til undirbúnings ađild ađ EFTA 1968—1970. Bćjarfulltrúi á Ísafirđi 1971—1978, forseti bćjarstjórnar 1975—1976. Í nefnd til ađ gera tillögur um flutning ríkisstofnana út á land 1972—1975. Í stjórnarskrárnefnd 1979—1984. Formađur Alţýđuflokksins 1984-1996. Í stjórn SAMAK (Samstarfsnefndar jafnađarmannaflokka og heildarsamtaka launţega á Norđurlöndum) frá 1985. Formađur ráđherraráđs EFTA 1989, 1992 og 1994.

Alţm. Reykv. 1982—1998 (Alţfl.).

Vţm. Vestf. jan.—febr. 1975 (Frjálsv.) og nóv.—des. 1978, vţm. Reykv. mars—apríl 1980, mars—apríl 1981 og apríl—maí 1982 (Alţfl.).

Fjármálaráđherra 1987—1988, utanríkisráđherra 1988—1995.


Hefur samiđ bókarkafla og greinar í tímaritum og blöđum um jafnađarstefnu, efnahagsmál, alţjóđamál, menntamál o.fl. Bók: Tilhugalíf, 2002.

Ritstjóri: Stúdentablađiđ (1960—1961). Frjáls ţjóđ (1964—1967). Vestri (1971—1975). Alţýđublađiđ (1979—1982). Ritröđin: Rökrćđur um samtíđina (1985).


Síđast breytt 30.10.2013.

Ţingmenn í stafrófsröđ

Skammstafanir í ćviágripumÖllum fyrirspurnum, ábendingum og tillögum um
vef Alţingis skal beint til ritstjóra vefs Alţingis.