Á forsíđu
Ţingmál
Ţingmenn
Ţingfundir
Rćđur
Lagasafn
Ţingnefndir
Alţjóđastarf
Bein útsending


Nćst í nćrmynd
Pétur H. Blöndal
4. ţm. RS, S, PHB
Pétur H. Blöndal

   
Páll Pétursson

Páll Pétursson

F. 17. mars 1937. For.: Pétur Pétursson (f. 30. nóv. 1905, d. 7. maí 1977) bóndi á Höllustöđum í Blöndudal og k. h. Hulda Pálsdóttir (f. 21. ágúst 1908, d. 9. jan. 1995) húsmóđir. K. 1. (26. júlí 1959) Helga Ólafsdóttir (f. 30. okt. 1937, d. 23. maí 1988) húsmóđir. For.: Ólafur Ţ. Ţorsteinsson og k. h. Kristine Glatved-Prahl. K. 2. (18. ágúst 1990) Sigrún Magnúsdóttir (f. 15. júní 1944) vţm., borgarfulltrúi í Reykjavík. For.: Magnús Jónsson Scheving og k. h. Sólveig Vilhjálmsdóttir. Börn Páls og Helgu: Kristín (1960), Ólafur Pétur (1962), Páll Gunnar (1967).

Stúdentspróf MA 1957.

Bóndi á Höllustöđum síđan 1957. Skip. 23. apríl 1995 félagsmálaráđherra, lausn 28. maí 1999. Skip. 28. maí 1999 félagsmálaráđherra, lausn 23. maí 2003.

Formađur FUF í Austur-Húnavatnssýslu 1963-1969. Í hreppsnefnd Svínavatnshrepps 1970-1974. Formađur Veiđifélags Auđkúluheiđar 1972-1977. Fulltrúi Austur-Húnvetninga á fundum Stéttarsambands bćnda 1973-1977. Formađur Hrossarćktarsambands Íslands 1974 og 1980. Í Norđurlandaráđi 1980-1991, formađur Íslandsdeildar ţess 1983-1985. Forseti Norđurlandaráđs 1985 og 1990. Í flugráđi 1983-1992. Kjörinn í samstarfsnefnd međ Fćreyingum og Grćnlendingum 1981 um sameiginleg hagsmunamál. Í Rannsóknaráđi 1978-1980. Í Vestnorrćna ţingmannaráđinu 1985-1987, formađur. Í stjórn Landsvirkjunar 1987-1995. Kosinn í Evrópustefnunefnd 1988. Í ţingmannanefnd EFTA/EES 1991-1995.

Alţm. Norđurlands vestra 1974-2003 (Framsóknarflokkur).

Félagsmálaráđherra 1995-2003.

Formađur ţingflokks Framsóknarflokksins 1980-1994.

Utanríkismálanefnd 1991-1995 (varaform. 1994-1995), iđnađarnefnd 1991-1995, sérnefnd um stjórnarskrármál 1992-1995.Síđast breytt 19.11.2014. Upplýsingar um nefndarstörf ná aftur til ársins 1991 (115. löggjafarţing). Sjá annars nefndasetur

Ţingmenn í stafrófsröđ

Skammstafanir í ćviágripumÖllum fyrirspurnum, ábendingum og tillögum um
vef Alţingis skal beint til ritstjóra vefs Alţingis.