Á forsíđu
Ţingmál
Ţingmenn
Ţingfundir
Rćđur
Lagasafn
Ţingnefndir
Alţjóđastarf
Bein útsending


Nćst í nćrmynd
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
9. ţm. NA, Vg, BjG
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

   
Birgitta Jónsdóttir

Birgitta Jónsdóttir

Fćdd í Reykjavík 17. apríl 1967. Foreldrar: Jón Ólafsson (fćddur 8. júlí 1940, dáinn 24. desember 1987) skipstjóri og útgerđarmađur og Bergţóra Árnadóttir (fćdd 15. febrúar 1948, dáin 8. mars 2007) söngvaskáld. Maki: Charles Egill Hirt (fćddur 12. mars 1964, dáinn 1. júní 1993) ljósmyndari og útgefandi. Sonur: Neptúnus (1991). Dóttir Birgittu og Jóns Helga Ţórarinssonar: Guđborg Gná (1994). Sonur Birgittu og Daniels Johnsons: Delphin Hugi (2000).

Grunnskólapróf Núpi 1983. Sjálfmenntuđ í vefhönnun og vefţróun, grafískri hönnun og umbroti.

Fjöllistakona, rithöfundur, ljóđskáld, ţýđandi og myndlistarmađur. Hefur međfram ţví starfađ sem grafískur hönnuđur og blađamađur og sem pistlahöfundur hjá íslenskum jafnt sem erlendum tímaritum og nettímaritum. Hefur haldiđ fjölda málverkasýninga og gefiđ út yfir 20 frumsamdar ljóđabćkur á ensku og íslensku frá 1989. Frumkvöđull í vinnslu ljóđa og lista á internetinu og í skapandi útfćrslu í netheimum í árdaga ţess.

Talsmađur Saving Iceland 2005. Formađur Vina Tíbets frá 2008. Sjálfbođaliđi fyrir WikiLeaks 2010, í stjórn Minningarsjóđs Bergţóru Árnadóttur frá 2008. Stofnfélagi e-poets, ráđ (council) PNND 2011, starfsstjórn INPaT 2009, stjórnarformađur IMMI frá 2011. Formađur Hreyfingarinnar 2011-2012. Formađur Pírata síđan 2014.

Alţingismađur Reykjavíkurkjördćmis suđur 2009-2013 (Borgarahreyfingin, Hreyfingin), alţingismađur Suđvesturkjördćmis síđan 2013 (Píratar).

Formađur ţingflokks Borgarahreyfingarinnar, síđar Hreyfingarinnar, 2009-2010. Formađur ţingflokks Hreyfingarinnar 2013. Formađur ţingflokks Pírata 2013-2014.

Umhverfisnefnd 2009-2011, utanríkismálanefnd 2009-2011, ţingmannanefnd til ađ fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis 2009-2010, ţingskapanefnd 2011-2013, allsherjar- og menntamálanefnd 2011-2013, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 2013-, umhverfis- og samgöngunefnd 2013.

Íslandsdeild NATO-ţingsins 2009-2013, Íslandsdeild Alţjóđaţingmannasambandsins 2013-.Síđast breytt 16.02.2015.


birgitta.is
Blogg
Twitter
Facebook

Símanúmer

Farsími: 692-8884

Ađstođarmađur:
Ađalheiđur Ámundadóttir

Ţingstörf
12. ţm. SV , Píratar, BirgJ


Nefndasetur:

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 2. varaformađur
Utanríkismálanefnd áheyrnarfulltrúi
Ţingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins af hálfu Alţingis

Íslandsdeild Alţjóđaţingmannasambandsins

Hagsmunaskráning

Curriculum Vitae in English
Ţingmenn í stafrófsröđ

Skammstafanir í ćviágripumÖllum fyrirspurnum, ábendingum og tillögum um
vef Alţingis skal beint til ritstjóra vefs Alţingis.