Axel Guðmundsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga maí 1947 og maí 1949 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Knarrarhöfn í Hvammssveit 15. júní 1905, dáinn 1. janúar 1971. Foreldrar: Guðmundur Hannesson, póstur og bóndi, og kona hans Þórdís Ingibjörg Ívarsdóttir húsmóðir.

Skrifstofumaður.

Varaþingmaður Reykvíkinga maí 1947 og maí 1949 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 22. janúar 2015.