Bjarnfríður Leósdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands nóvember 1971, febrúar–mars 1972, nóvember 1973, apríl–maí 1974, janúar–febrúar 1975 og apríl–maí 1979 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd á Másstöðum á Akranesi 6. ágúst 1924. Foreldrar: Leó Eyjólfsson bifreiðarstjóri og kona hans Málfríður Bjarnadóttir húsmóðir.

Húsmóðir.

Varaþingmaður Vesturlands nóvember 1971, febrúar–mars 1972, nóvember 1973, apríl–maí 1974, janúar–febrúar 1975 og apríl–maí 1979 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 23. október 2019.

Áskriftir