Bogi Sigurbjörnsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra janúar, apríl–maí 1980 og janúar 1983 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Nefstöðum í Fljótum 24. nóvember 1937, dáinn 9. desember 2013. Foreldrar: Sigurbjörn Bogason, bóndi og verkamaður, og kona hans Jóhanna Antonsdóttir, húsmóðir og verkakona.

Skattstjóri.

Varaþingmaður Norðurlands vestra janúar, apríl–maí 1980 og janúar 1983 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 9. apríl 2015.