Brynjólfur Sveinbergsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra janúar–febrúar 1981 og febrúar 1985 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Blönduósi 17. janúar 1934. Foreldrar: Sveinberg Jónsson bifreiðarstjóri og kona hans Guðlaug Nikódemusdóttir húsmóðir.

Mjólkurbússtjóri.

Varaþingmaður Norðurlands vestra janúar–febrúar 1981 og febrúar 1985 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 10. apríl 2015.