Davíð Pétursson

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands febrúar–mars 1987 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Grund í Skorradal 2. apríl 1939. Foreldrar: Pétur Bjarnason bóndi og kona hans Guðrún Davíðsdóttir húsmóðir, bróðurdóttir Þorsteins Þorsteinssonar alþingismanns, föðursystir Davíðs Aðalsteinssonar alþingismanns.

Bóndi.

Varaþingmaður Vesturlands febrúar–mars 1987 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 13. apríl 2015.