Einar Guðfinnsson

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga apríl–maí 1964 og febrúar–mars og maí 1966 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Litlabæ í Skötufirði 17. maí 1898, dáinn 29. október 1985. Foreldrar: Guðfinnur Einarsson útvegsbóndi og kona hans Halldóra Jóhannsdóttir húsmóðir. Faðir Hildar Einarsdóttur varaþingmanns og afi Einars K. Guðfinnssonar alþingismanns.

Útgerðarmaður.

Varaþingmaður Vestfirðinga apríl–maí 1964 og febrúar–mars og maí 1966 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 17. apríl 2015.