Guðmundur Búason

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands nóvember 1983 og nóvember 1985 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Myrkárbakka í Hörgárdal 13. apríl 1946. Foreldrar: Búi Guðmundsson bóndi og kona hans Árdís Ármannsdóttir húsmóðir.

Kaupfélagsstjóri.

Varaþingmaður Suðurlands nóvember 1983 og nóvember 1985 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 5. ágúst 2015.