Guðmundur Oddsson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1989 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Neskaupstað 22. apríl 1943. Foreldrar: Oddur Alfreð Sigurjónsson skólastjóri, afi Lúðvíks Bergvinssonar alþingismanns, og kona hans Magnea Sigríður Bergvinsdóttir húsmóðir.

Skólastjóri.

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1989 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 5. ágúst 2015.