Helga Hannesdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra febrúar 1991 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fædd í Hvammkoti í Skefilsstaðahreppi 1. febrúar 1934, dáin 6. maí 2006. Foreldrar: Hannes Benediktsson bóndi og kona hans Sigríður Björnsdóttir húsmóðir.

Verslunarmaður.

Varaþingmaður Norðurlands vestra febrúar 1991 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 11. febrúar 2015.