Hilmar S. Hálfdánarson

Þingseta

Landskjörinn varaþingmaður (Austurlands) maí og nóvember 1966 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Akranesi 24. febrúar 1934, dáinn 22. apríl 2015. Foreldrar: Hálfdán Sveinsson varaþingmaður og kona hans Dóróthea Erlendsdóttir húsmóðir. Bróðir Sveins G. Hálfdánarsonar varaþingmanns.

Verðgæslumaður.

Landskjörinn varaþingmaður (Austurlands) maí og nóvember 1966 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 5. október 2015.