Hilmar Pétursson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga apríl 1972 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd 11. september 1926. Foreldrar: Pétur Lárusson húsvörður og kona hans Kristín Danivalsdóttir húsmóðir.

Skrifstofumaður.

Varaþingmaður Reyknesinga apríl 1972 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 5. október 2015.