Jóhann S. Hlíðar

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands apríl 1970 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Akureyri 25. ágúst 1918, dáinn 1. maí 1997. Foreldrar: Sigurður E. Hlíðar alþingismaður og kona hans Guðrún Louisa Hlíðar húsmóðir.

Sóknarprestur.

Varaþingmaður Suðurlands apríl 1970 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 25. janúar 2016.