Jóhann Sigurðsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga maí 1960 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Dal í Miklaholtshreppi 24. apríl 1913, dáinn 15. maí 1995. Foreldrar: Sigurður Jóhannsson, bóndi og trésmiður, og Rannveig Jakobsdóttir húsmóðir.

Bifreiðarstjóri.

Varaþingmaður Reykvíkinga maí 1960 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 25. janúar 2016.