Jóhannes Guðmundsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra október–nóvember 1971 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Auðunarstöðum í Víðidal 13. febrúar 1916, dáinn 8. apríl 1996. Foreldrar: Guðmundur Jóhannesson bóndi og kona hans Kristín Gunnarsdóttir húsmóðir. Föðurbróðir Friðriks Sophussonar, alþingismanns og ráðherra.

Bóndi.

Varaþingmaður Norðurlands vestra október–nóvember 1971 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 25. janúar 2016.