Jón O Ásbergsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra apríl 1979 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Ísafirði 31. maí 1950. Foreldrar: Ásberg Sigurðsson, borgarfógeti og alþingismaður, og kona hans Hólmfríður Sólveig Jónsdóttir húsmóðir.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Norðurlands vestra apríl 1979 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 5. febrúar 2016.