Kristján Jónsson

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga febrúar 1964 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Aratungu í Steingrímsfirði 6. mars 1915, dáinn 2. febrúar 1993. Foreldrar: Bergsveinn Sveinsson bóndi og kona hans Sigríður Guðrún Friðriksdóttir húsmóðir. Kjörforeldrar: Jón Finnsson verslunarstjóri og kona hans Guðný Jónína Oddsdóttir húsmóðir.

Póstmeistari.

Varaþingmaður Vestfirðinga febrúar 1964 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 24. febrúar 2016.