Ólafur Ólafsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands apríl–maí 1975 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum 5. maí 1924. Foreldrar: Ólafur Ólafsson bóndi og kona hans Halla Guðjónsdóttir húsmóðir.

Kaupfélagsstjóri.

Varaþingmaður Suðurlands apríl–maí 1975 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 2. mars 2016.