Pétur Hannesson

Þingseta

Varaþingmaður Skagfirðinga maí 1947 (Sjálfstæðisflokkur).

Minningarorð

Æviágrip

Fæddur á Skíðastöðum í Neðribyggð í Skagafirði 17. júní 1893, dáinn 13. ágúst 1960. Foreldrar: Hannes Pétursson bóndi og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir húsmóðir. Bróðir Pálma Hannessonar alþingismanns.

Símstjóri.

Varaþingmaður Skagfirðinga maí 1947 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 14. mars 2016.