Stefán B. Björnsson

Þingseta

Varaþingmaður Suður-Múlasýslu ágúst 1959 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Hvammi í Fáskrúðsfirði 15. júní 1906, dáinn 27. maí 1971. Foreldrar: Björn Oddsson útvegsbóndi og kona hans Jónína Guðlaug Þorsteinsdóttir húsmóðir.

Bóndi.

Varaþingmaður Suður-Múlasýslu ágúst 1959 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 23. mars 2016.