Stefán Júlíusson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga febrúar 1968 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Þúfukoti í Kjós 25. september 1915, dáinn 20. febrúar 2002. Foreldrar: Júlíus Jónsson verkamaður og kona hans Helga Guðmundsdóttir húsmóðir.

Rithöfundur.

Varaþingmaður Reyknesinga febrúar 1968 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 29. mars 2016.