Sverrir Bergmann

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga desember 1974, apríl–maí og desember 1975, mars–maí 1976, nóvember–desember 1977 og mars og apríl–maí 1978 (Framsóknarflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Krosshúsum í Flatey á Skjálfanda 20. janúar 1936, dáinn 26. janúar 2012. Foreldrar: Bergur Þórmundsson mjólkurfræðingur og María Helga Guðmundsdóttir húsmóðir.

Læknir.

Varaþingmaður Reykvíkinga desember 1974, apríl–maí og desember 1975, mars–maí 1976, nóvember–desember 1977 og mars og apríl–maí 1978 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 14. apríl 2020.

Áskriftir