Unnur Hauksdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga október–nóvember 1990 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fædd í Hafnarfirði 10. júlí 1958. Foreldrar: Haukur Helgason skólastjóri og kona hans Kristín Hólmfríður Tryggvadóttir, skólastjóri og varaþingmaður.

Verkakona.

Varaþingmaður Vestfirðinga október–nóvember 1990 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.