Vigfús B. Jónsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra mars–apríl 1976, október–nóvember 1980, október 1981, janúar–febrúar 1985 og janúar–febrúar, mars og nóvember–desember 1986 (Sjálfstæðisflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Laxamýri í Reykjahreppi 8. ágúst 1929. Foreldrar: Jón H. Þorbergsson bóndi, bróðir Jónasar Þorbergssonar alþingismanns, og kona hans Elín Vigfúsdóttir húsmóðir.

Bóndi.

Varaþingmaður Norðurlands eystra mars–apríl 1976, október–nóvember 1980, október 1981, janúar–febrúar 1985 og janúar–febrúar, mars og nóvember–desember 1986 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 7. október 2019.

Áskriftir