Vilhjálmur Sigurbjörnsson

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands nóvember 1974 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Gilsárteigi, Eiðaþinghá 1. júní 1923, dáinn 28. október 1975. Foreldrar: Sigurbjörn Snjólfsson bóndi og kona hans Gunnþóra Guttormsdóttir húsmóðir.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Austurlands nóvember 1974 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 31. mars 2016.