Þorfinnur Bjarnason

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1969 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Glaumbæ í Langadal 5. maí 1918, dáinn 6. nóvember 2005. Foreldrar: Bjarni Bjarnason verkamaður og kona hans Ingibjörg Þorfinnsdóttir húsmóðir.

Sveitarstjóri.

Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1969 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 31. mars 2016.