Ólafur Þór Gunnarsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
  2. Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum
  3. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins
  4. Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing neysluskammta)
  5. Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar
  6. Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni
  7. Fæðingar- og foreldraorlof
  8. Lýðheilsustefna
  9. Lækningatæki
  10. Málefni aldraðra (sambúð á öldrunarstofnunum)
  11. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur)
  12. Réttindi sjúklinga (beiting nauðungar)
  13. Sjúklingatrygging (bótaréttur vegna bólusetningar)
  14. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn
  15. Slysatryggingar almannatrygginga (atvinnusjúkdómar, miskabætur o.fl.)
  16. Sóttvarnalög (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.)
  17. Sóttvarnalög og útlendingar (sóttvarnahús og för yfir landamæri)

150. þing

  1. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins
  2. Árangurstenging kolefnisgjalds
  3. Ávana- og fíkniefni (neyslurými)
  4. Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni
  5. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs)
  6. Heilbrigðisþjónusta (þjónustustig, fagráð o.fl.)
  7. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (réttur til einbýlis á öldrunarstofnunum)
  8. Landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma)
  9. Lyfjalög
  10. Lækningatæki
  11. Málefni aldraðra (sambúð á öldrunarstofnunum)
  12. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega
  13. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma
  14. Siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu
  15. Sjúkratryggingar (stjórn og eftirlit)
  16. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis
  17. Tekjuskattur (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar)
  18. Verslun með áfengi og tóbak (staðsetning áfengisverslunar)
  19. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað)

149. þing

  1. Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda
  2. Heilbrigðisþjónusta o.fl. (dvalarrými og dagdvöl)
  3. Húsaleigulög (réttarstaða leigjenda)
  4. Ófrjósemisaðgerðir
  5. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn)
  6. Sjúkratryggingar (heilbrigðisþjónusta í hagnaðarskyni)
  7. Staða barna tíu árum eftir hrun
  8. Stéttarfélög og vinnudeilur (aðsetur Félagsdóms)
  9. Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda
  10. Tekjuskattur (ríki-fyrir-ríki skýrslur)
  11. Tekjuskattur (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar)
  12. Tekjuskattur (uppbætur á lífeyri undanþegnar skattlagningu)
  13. Vátryggingarsamningar (upplýsingagjöf)

148. þing

  1. Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum
  2. Félagsþjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)
  3. Heilbrigðisþjónusta o.fl. (dvalarrými og dagdvöl)
  4. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (hálfur lífeyrir)
  5. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur
  6. Rafræn birting álagningarskrár
  7. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir

141. þing

  1. Happdrætti (Happdrættisstofa og bann við greiðsluþjónustu)