Steinunn Þóra Árnadóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)
  2. Mannréttindastofnun Íslands
  3. Seðlabanki Íslands (rekstraröryggi greiðslumiðlunar)
  4. Stjórnsýslulög (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins)

153. þing

  1. Breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands (laun þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)
  2. Seðlabanki Íslands (fjármálaeftirlitsnefnd)
  3. Skráning raunverulegra eigenda (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila)

152. þing

  1. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins
  2. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands
  3. Tekjuskattur o.fl. (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu)

151. þing

  1. Barnalög (kynrænt sjálfræði)
  2. Breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði (breytt kynskráning)
  3. Kynrænt sjálfræði (ódæmigerð kyneinkenni)
  4. Kynrænt sjálfræði (breytt aldursviðmið)
  5. Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
  6. Vopnalög (bogfimi ungmenna)

150. þing

  1. Fjáraukalög 2020
  2. Ríkisábyrgðir

149. þing

  1. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi
  2. Kynrænt sjálfræði
  3. Sviðslistir
  4. Vandaðir starfshættir í vísindum

148. þing

  1. Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja)
  2. Jöfn meðferð á vinnumarkaði
  3. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna
  4. Útlendingar (dvalarleyfi vegna iðnnáms)

145. þing

  1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur)
  2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur)

144. þing

  1. Byggingarsjóður Landspítala (heildarlög)
  2. Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu