Bryndís Haraldsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

146. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur)
  2. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar og aðlægt belti)
  3. Landmælingar og grunnkortagerð (landupplýsingagrunnur og gjaldfrelsi landupplýsinga)